134. Dagar þanngað til að við förum út til u.s.a

Jæja gott fólk núna eru 134.dagar þanngð til að við förum út til u.s.a Við förum út til Atlanta til einnar æsku vinkonu minnar. en hún bjó í næsta stiga gangi við mig á Kleppsveginum já ég var á 70 og hún var á 72. og hún er 4.árum yngri en ég. Og ein sysitir mín og ein systir hennar voru miklar vinkonur. þær eru eldri en við, þannig að þær voru alltaf með okkur úti hvort það var vetur eða sumar.  En elsta systir mín er búset þarna út í Norður Carolínu, en það gæti verið að við kíkjum í heimsókn til hennar, við gætum ekki gist hjá henni vegana hún er með fullt að köttum bæði inni og úti, og hann Sigurgeir maðurinn minn er með kattarofnæmi. Æsku-árin voru fín hjá mér. En þegar ég var farin að verða fullorðin þá mátti ég valla gera neitt eins og allir gerðu, t.d mátti ég ekki taka bílprófið út af Einum af systkinum mínum, var og er alveg svakalega stjórnsöm og vil helst hafa mann í vasanum hjá sér, hún var alltaf svo hundleiðinleg við mig á yngri árunum, þess vegna fór ég alltaf til pabba eða mömmu til að láta þau vita hvað hún gerði mér. Það kom stundum fyrir að þau trúðu mér ekki, þá fór ég bara inn í herbergi og lokaði mig þar inni. Og leik mér að dótinu mínu. Já hún átti það til að stjóna mínu lífi. En í dag tala ég ekki við hana, eftir það sem hún gerði við mig hérna fyrir tæbum 15.árum að neyða mig í fóstureyðingu. En í dag er ég búin að ná mér í góðan mann. sem á 2. yndislegar dætur þær Sigurbjörg Helga verður 20. þann 18.júní og Lilja Rut verður 18.ára þann 24.júlí. Þær hafa gefið mér mjög mikið gleði þessi 11.ár núna í ágúst næst komandi. En hérna árið 1996. Þá fór ég til Akureyrar og bjó þar í 7.mániði, og þar tók ég bílprófið. og bjó þar í Þjálfunar-sambýli. Þar lærði maður allt, án þess að vera truflaður að fjölskyldunni. já ég gat miklu meira en þau héltu. Hef þetta nóg í dag.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband