Færsluflokkur: Bloggar

127.dagar þanngað til að við förum út til u.s.a

Jæja gott fólk þá eru það 127.dagar þanngað til að við förum út til Atalnta. Ég bloggaði ekkert í gær vegna ég var bara uppgefin eftir vinnu, Síðan ætla ég bara að minna alla á laugardaginn 29. mars, þá verður Átak með Heilsu-eflingu, niðrí Háaleitis-braut 13. uppá 4.hæð. Allir velkomir sem hafa áhuga. En það gekk bara vel í vinnunni í dag. Síðan eru það bælingar hjá okkur Sigurgeiri að flytja kannski út eitthvert til norður-landana en það er ekkert ákveðið neitt ennþá, þá verður það fyrst svona eftir 2 til 3.ár. Þá munum við bara leigja hérna og legja íbúð úti, eins og ég segji þá er það ekkert ákveðið hvert verður farið, það verður annað hvort til Svíþjóðar þá til smálöndin eða til Danmerku, já það er ekkert ákveðið hvert verður farið, það kemur bara allt í ljós þegar af þessu kemur. Síðan er smá fundur niðrí Átaki í kvöld. það eru þau sem halda utanum afmælis-nefndinna hjá Átaki, já gott fólk Átak verður 15.ára núna þann 20.september. Já þetta er fljótt að líða. Jæja þá ég hef þetta gott í bili.

Þarna er ný dansmær.

Já er þessi ekki flott ??

129.dagar. Þanngað til að við förum út til u.s.a

Jæja þá, eru 129.dagar þanngað til að við förum út til u.s.a.Ég fór í vinnu í morgunn. eftir 2.vikna veikndi. Frown, En ég er öll að koma til, en ég er ennþá smá rám, í röddinni. En þetta kemur allt í rólega-heitiunum.Já það gekk bara allt vel í vinnunni í dag, en soldið þreytt í löbbununum, en þetta kemur allt aftur. Ég var að svo að tala við vinkonu mína inná skeypinu í gærkvöldi sem er búset út í Atlanta, já það er sú sem við erum að fara til í ágúst.

Heilsu-dagur Átaks  Það er margt á döfinni hjá Átak þessa dagana og fram-undan eru spennandi við-burðir í félags-starfinu. Laugar-daginn þann 29. mars næst-komandi mun Átak standa fyrir fræðslu-degi um heilsu og heilsu-eflingu að Háa-leitis-braut 13,  4.hæð. Dag-skráin byrjar kl 13.00 (1) og endar kl 17.00 (5).  Fluttir verða fyrir-lestrar og lögð verður áhersla á um-ræður og þátt-töku þeirra sem koma á heilsu-daginn. Heilsu-efling er mjög mikil-væg fyrir okkur sem erum þroska-hömluð vegna þess að heilsan hefur mikil áhrif á lífs-gæði okkar og vel-ferð. Því þeir sem hugsa um heilsuna og reyna að lifa heil-brigðu lífi,  líður betur en þeim sem ekki gera það og eru oftar ánægðari með sjálfan sig og sitt líf. Boðið verður upp á ávaxta-safa og heilsu-snakk í hléi. Meðal þeirra sem tala á fræðslu-deginum eru: ·         María Jónsdóttir félagsráðgjafi frá Ás og forstöðu-maður þekkingar-seturs um félags-tengsl og kyn-ímynd. María mun kynna starf þekkingar-setursins og verk-efnisins ,,Breyttur lífsstíll”·         Óskar Margeirsson segir frá reynslu sinni sem þátt-takandi í verkefninu ,,Breyttur lífsstíll”·         Hrönn Kristjánsdóttir þroskaþjálfi sem skrifaði meistara-prófs rit-gerð í fötlunar-fræðum um lífsstíl og heilsu meðal þroska-hamlaðra kvenna.  Hrönn mun segja frá niður-stöðum rann-sóknar sinnar.·         Theodór Karlsson þroska-þjálfi frá Fjöl-mennt segir frá nám-skeiðum sem þar eru í boði varðandi heilsu og heilsu-eflingu.

·         Einar Þór Jónsson þroska þjálfi og starfs-maður Átaks er að ljúka meistara-námi í lýðhelsu og kennslu-fræðum. Einar fjallar um heilsu og heilsu-eflingu.

      Allir eru velkomnir á  Heilsu-dag Átaks á Laugardaginn þann 29. mars næst  komandi laugadag.


130.dagar þanngað tl að við förum út til u.s.a

Jæja þá eru 130.dagar þanngað til að við förum út til Atlanta. Dagurinn í dag. Við Vorum bara heima fyirri partinn í dag, síðan skröppum við í heimsókn til tvíburasystur minnar, já hún tekur alltaf vel á móti okkur. Já það er hún sem á hann Bósa tíváahundinn sem ég er með þarna á einni myndinni, já hann var líka fljótur að hoppa upp í fangið á okkur til að heilsa okkur. Við vorum svona í 2.tíma hjá henni, og báðir strákarnir voru heima. Síðan verður bara slappað af sem er eftir að kvöldinu. já Síðan byrjar ný vinnu vika eftir veikindin hjá mér og páskafríið, búið. Ég hef þetta ekki meira í bili. skrifa meira annað kvöld, eftir vinnu Wink

131.Dagar þanngað til að við förum út til u.s.a, gleðilegar páska til allra.

131.dagar, þanngað til að við förum út til u.s.a. Hér byrja ég að óska öllum gleðilegra páska til allra hérna á blog.is  Jæja þá er það dagurinn í dag. Við fórum út héðan um 11.leytið í morgunn. Og byrjuðum á því að sækja eldri stelpuna hana Sigurbjörgu, síðan var leiðin haldin til Laugarvatns til að ná í sú yngri, en hún var þar í sumarbústað með mömmu sinni og fóstur-pabba sínum og 2.yngri systkinum. En við fórum síðan Lyngdalsheiði. En þar var soldið mikill snjór, en við komumst þarna í gegn á 33"dekkjum en það var líka annsi bjart úti, þannig hann Sigurgur var líka með appelsínugul gleraugu, og sá þá miklu betur út. Við hosðumst soldið mikið á leiðinni út á Laugarvatn, enda keyrði hann Sigurgeir bara í rólega-heitunum, og sumar stikunar voru bara í kafi í snjó, og það var líka soldið villandi fyrir hann Sigurgeir. Síðan vorum við komin niður Lyngdalheiðina. og fórum að sumarbústaðinn til að ná í hana Lilju Rut. Síðan fórum við þaðan inná Selfoss, í páska-kaffi til tengdó. og þar voru 2.bræður hans Sigurgeirs og annar þeirra var með konunni sinni og yngsta syni sínum en hann verður 11.ára núna í maí, og hundurinn var líka með. síðan var yngsti bróðir hans þarna líka með litla strákinn sinn, en hann verður 1.árs núna í apríl. Síðan fórum við bara þessa hefbunu leið heim frá Selfossi, já þá fram hjá Hvergerði. síðan þekkið þið restina. Við vorum komin heim svona um 5.leytið í dag. Þá fór ég að hugleiða af matnum og var með svína-kótilettur, og það var bara mjög gott. Síðan verður bara slappað af sem er eftir að kvöldinu. Annar í páskum á morgunn, er ekkert ákveðið. 


132.dagar þegar við förum út til u.s.a.

Já nú eru 132.dagar þanngað til að við förum út til u.s.a Síðan skuppum við í heimsókn í dag til eitt vinafólk okkar sem búa hérna uppí Engjahverfinu já það er bara næsta hverfi við okkur, já við erum í rimahverfinu í Grafavoginum. Síðan ætlum við að fara austur á Selfoss til tengdó í kaffi. Já kallinn minn er frá Selfoss.Smile Hún Sigurbjörg Helga eldri stelpan hans Sigurgeir mun koma með okkur austur á morgunn, já svo munum við örugglega hitta sú yngri hana Lilja Rut fyrir austan á morgunn, já hún býr fyrir austan hjá kærastanum sínum á Selfossi, Síðan blogga ég annað kvöld hvernig var fyrir austan.  Wink

Seinfærir foreldar hópurinn.

Ég er ein af þeim sem er í seinfærum foreldrahópnum. En ég á engin börn sjálf en ég á 2. yndislegar stjúpdætur sem verða 18 og 20.ára í sumar, en hérna fyrir tæbum 14.árum eða nákvæmlega 14 og 3.mánuðum þá var ég ólett. En tvo af  systkinunum mínun komu því fyrir að ég ætti ekki barnið. Þau töldu mig of þroskheft til að eignast barnið. En ég þekkji marga í dag sem er með meirri fötlun en ég er og þau eiga börn í dag. Frown En læknarnir segja að ég er ekki svo mikið skert, eins og systkinin mín vil halda fram. Ekki gat ég út af því að ég veiktist þegar ég var barnBlush Já ég fékk mislingana og fékk heilahimnubólguna upp úr mislingunum. Frown  Já ég er næst yngst af 10.systkinum. En yngsti bróðir okkar hann Eðvarð var gefinn. En ég hef mikið samand við hann í dag, og hann er 2.árum yngir en ég. Já þetta er sá sem var mikið í sundinu hérna áður fyrr. Ég var líka mikið í íþróttunum hérna áður fyrr. En ég er núna að æfa boccia. Eftir að við stofnuðum þennan seinfæra hóp þá hef ég styrst mjög mikið. En þau ætluðu sér að láta taka mig úr samandi, en mér tókst að koma því fram að ég vildi ekki láta taka mig úr samandi.

133.dagar þangað til að við förum út til u.s.a

Jæja þá eru 133.dagar þangað til að við förum út til Atlanta. Til æsku-vinkonu minnar. Já það verður sko gaman, þegar við förum út í ágúst. Wink En við ætlum að ferðast eitthvað þarna úti. Jafnvel keyra upp í Norður karolínu, í Princeton,en þar býr elsta systir mín, já þetta er lítil bær sem hún býr í, . En því miður þá getum við ekki gist hjá henni, vegna hún er með fullt af köttum bæði inni og úti. Þannig að við kíkjum bara í heimsókn til hennar í nokkra klukku-tíma. þótt mér finnst það hund-leiðinlegt. En þegar við erum komin út til Atlanta. þá skal ég vera dugleg að blogga og leyfa ykkur að fylgjast með, á hverjum degi, hvort við förum eitthvað eða ekki. Hef þetta ekki lengra í bili. 


VEI ég fór út í fyrsta skipti í dag, við fórum út í Keflavík til Alvildu frænku og hann Sigurgeir skrapp aðeins út á skot-svæði útí Hafnir.Og ég fór til hennar Alvildu frænku á meðan:)

Vei, Jæja þá er ég loksins að ná mér upp úr þessari hundleiðinlegri hálsbólgu, Við fórum til Keflavíkur í dag, en ég var þar á meðan að hann Sigurgeri fór útá Skotsvæðið út í Hafnir. Og ég fór þá til hennar Alvildu frænku á meðan. það var bara gaman, að sjá litla frænda hvað hann hefur stækkað mikið síðan að við sáum hann síðast, þegar ég kom til þeirra svona um 12.leytið. í dag þá var hann Emil með hund spottið sitt þar. Og ég bað hann fallega að fara með hann heim til sín áður en hann Sigurgeir kæmi, og hann gerði það Joyful Já hann Emil getur allveg verði ágætur ef maður fer rétt að honum, ekki rétt, hehehe. Síðan var komið af því að hann Akram Ari þurfti að fá sér að borða, og pabbi hans hann Ali gaf honum gullrótamauk, í fyrsta skipið, já hann er ný orðinn 3.mánaða þetta litla krútt með sín stóru brúnu augu. InLoveOg hún Alvilda tók mynd af honum þegar pabbi hans var að gefa honum að borða. það var bara gaman að fylgjast með þeim feðgum, Toungeþegar hann Ali pabbinn var búin að gefa honum nokkrara skeiðar af gullrótamaukinu þá var alveg eins og hann Akram Ari með varlit á sér Whistlinghehehe. já hann er sko allgjör rúsína. Síðan komu þau Halla og bróðir hennar Höllu í heimsókn, til hennar Alvildu, síðan kom hún Sólný með litlu skottuna sína hana Tanju Sól,Halo en hún er 7.mánaða, hún er líka algjör rúsína. Smile

Hér segji ég frá hvernig ég kynntist henni Alvildu frænku, hún er bara meiri háttar manneskja sem ég hef kynnst.

Akram2manaða08Já hér ætla ég að segja frá henni Alvildu Gunnhildi Magnúsdóttir, hvernig ég kynntist henni hérna fyrir 4.árum núna í ár. Ég var að tala við einn vinn minn inná msninu. Þá var hann að tala við hana á msninu, þá bjuggu þau í Krummahólunum, en núna er hún búset inní Keflavík og er ný búin að eignast 3.strákinn með nýja manninum sínum honum Alí. En þessi vinur minn heitir Emil, og ég var að spyrja hann hvern hann væri að tala við inná msninu þá, og þá var hann að tala við hana Alvildu, og þá spurði ég hann, spurðu hana hvaðan hún er? Og þá fékk ég svarið að hún væri frá Vallá á Kjalarnesi. Þá kvekti ég á perunni, að þetta væri frænka mín, og ég fór að spyrja hana Önnu k frænku, um hana þá sagði hún við mig að pabbi hennar Alvildi og móður amma mín hún Arndís vor systkinni. Og upp frá þessum degi höfum við Alvilda ekki slitið samandi. Þannig gott fólk, Að ég er eina úr minni fjölskyldu sem þekkja hana mjög vel. þá á ég við mín systkinni. Og erum ennþá í samandi í dag, og ég reikna að ég og maðurinn minn hann Sigurgeir ætlum að heimsækja þau um páskafríinu. Og hún er bara frábær manneskja og góð. og kemur rosalega vel fram við mann eins og fólk á gera, ég vildi óska þess að fleirri myndu gera það að koma fram við mann eins og manneskju. En því miður þá gera það ekki allir. allavega ekki í minni fjölskyldu :(

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband