Færsluflokkur: Bloggar

Sætur og feimin api

MySpace Comments - April Fools Day

116.dagar þanngað til að við förum út til Atlanta.

Jæja gott fólk þá eru það 116.dagar þegar við förum út til Atanta. Vinkona mín fór í dag. Frænka hennar kom hingað og náði í hana og þær ætla að brallast eitthvað þanngað til að hún fer í flugið kl 17:30 til Akureyrar. Ég er bara ný komin heim úr vinnu, já það var mikið að gera í dag. Síðan ætla ég bara að fara að þvo þvott og slappa af í kvöld.

117.Dagar þanngað til að við förum út til Atalnta. Íslands-mestra-mót í boccia

já ég var að keppa í boccia um helgina, en það var sveitakeppni, þá eru 3 saman í sveit. En okkar sveit gekk svona ágætlega, við unnum einn leik og töbuðum 3.leikjum. En ég hugsa alltaf, að stærsti sigurinn er að vera með og hitta vina sína frá öðrum landsbyggðum. Við ætlum á lokahófið í kvöld, en við förum ekki í matinn, við förum svona kl 21:00. Það er alltaf svo gaman að hitta einn vin minn frá Seyðisfirði hann er alltaf svo hress og kátur þegar við hittumst. Síðan ein vinkona okkar frá Akureyri búin að vera hjá okkur hérna yfir helgina, já hún var líka að keppa í boccia, já það er boltaleikur. Hef þetta ekki lengra í bili.

121.dagar þanngað til að við förum út til Atlanta.

Jæja, gott fólk þá eru það 121.dagar þanngað til að við förum út, eða þann 1.apríl var það akkúrat 4.mániðir, Já það verður sko ekkert slappað af yfir þessi helgi sem eru að koma, vegna ég er að fara að keppa í boccia í sveitakeppni, mótið verður haldið að Laugardalhöllinni. Ég á að byrja að keppa um kl 13:00 en ég verð mætt þarna um kl 10.um morguninn vegna við erum að fara að hjálpa til ég í sjoppunni og kallinn verður að hjálpa til að dæma. Segji meira um þetta á laugardaginn, hvernig mótið fór. Ég skrapp síðan niðrí Átak eftir vinnu. Til að kíkja á nýju fartölvuna sem við vorum að fá. Síðan er ein vinkona okkar komin hingað til okkar og gistir hérna hjá okkur yfir helgina, vegna Íslandsmótið í sveita-keppninni í Boccia. Segji þetta nóg í bili.

123.dagar þanngað til að við vorum út til Atlanta.

Já það var sko svaka fjör í vinnunni í dag, eða þannig. Þegar rafmagnið fór um 12:15. Þannig að við gátum lítið gert, en ég bara skolaði af öllu sem ég gat og fór síðan að þrífa alla glugga-kistur og borðinn, Sópaði stigan, síðan fórum við heim rétt fyrir 16:00 í dag. En rétt fyrir 17:00 þá skrapp ég aðeins út í Apótek, þá var rafmagnið að koma aftur á. Síðan skröppum við aðeins út á fund niðrí BK kjúling niðrá Grénsás. Ég er ennþá hóstandi og er alveg að verða vitlaus á þessu, en mætti samt í vinnu, en er ekki eins slæm eins og ég var. Jæja þá ég hef ég þetta ekki lengra í bili. Wink

Heimsókn hjá Alvildu fænku

Wink  Já eins og ég segji það er alltaf jafn gaman að heimsækja hana Alvildu færnku suður í Keflavík. Já eldri strákarnir voru heima. Þeir voru í einhverju tölvu-leik, þegar við komum í dag. Það er nú alltaf jafn gaman af þeim. Sá stutti já hann Akram Ari,maður veit valla af honum, hann sat bara salla rólegur í sínum ömmu-stól og vildi heldur betur spjalla og spjalla, og honum þótti það sko ekki leiðinleigt að spjalla við frænku, Hún bauð okkur uppá vöfflur, og hann Alí kom með gos að drekka handa okkur þegar hann kom aftur heim Smile já ég hef þetta gott í bili.

124.dagar þanngað til að við förum út til Atlanta.

Dagurinn í dag var bara mjög góður. Við erum bara ný komin heim um kl 21:00, en við fórum út um svona um 12:30, við byrjuðum á því að fara út í Keflavík í heimsókn til hennar Alvildu frænku, og þar voru bara allir heima í kotinu nema hann Alí var rétt ókominn heim, og litli snáðinn hann Akram Ari var glað vakandi og vildi bara fá alla athyglina, og við vorum með hann í fanginu og og satt líka í stólnum sínum og var bara að hjala þar og vilti láta tala við sig. Og eftir að við vorum búin að vera hjá þeim svona í 3.tíma þá hringdi ég í hana Gurðrúnu Stellu, sem á tvíbura strákanna þá Arnar og Brynjar, og við kítum aðeins og þau, síðan eftir að við vorum búin að stoppa í smá stund hjá þeim þá fórum við inní Voga að heimsækja eina vinafólkið okkar þar, en þau eiga einn tívá hund sem heitir Tinni, og þegar koma gestir til þeirra og það er nú alveg sama hver það er, þá gelti hann á alla eins og hann sé stór varð-hundur, Já þegar ég tók hann og hélt á honum þá þagði hann og var bara góður, en um leið og honum var sleppt á gólfið þá byrjaði hann að gelta aftur, já hann er bara fyndinn hann Tinni. jæja þá er þetta gott í bili,


Fræðslu-dagur um heilsu og heilsu-eflingu Átaks

125.dagar þanngað til að við förum út til u.s.a. Já dagurinn í dag var bara mjög góður hjá mér. Enda var heilsu og heilsu-efling hjá Átaki í dag, hann gekk bara mjög vel. Það komu nokkrir fyrir-lesar til okkar og sögður frá hvernig maður átti að hugsa um heilsuna hjá manni og hvað við eigum að gera. Það komu 5.fyrir-lesarar til okkar. En þið getið farið inná www.lesa.is og séð hvaða fyrir-lesar þetta voru en það vantar einn fyrir-lesara þar, en það var hann Ólafur Ólafsson formaður Asparinar. Já ég ætla heldur betur að fara að hugsa betur um heilsuna mína en ég geri í dag. sá sem kom fyrir Fjölmennt var hann Theodór. (Teddi). Já ég var soldið upp-gefin eftir daginn í dag. Jæja þá ég hef þetta ekki lengra í bili. Já þetta var góður dagur. SmileWink


Kvöldið í kvöld.

Rétt fyrir 20:00 í kvöld þá fórum við niðrí Átak, en hann Sigurgeir þurfti að mætta á fund þar hjá afmælis undir-búnigs-nefndinni. Já Átak verður 15.ára núna í haust eða návkvæmlega þann 20.september. En ég var inní Átaks herberginu á meðan og hann Johní var með mér þar inni, já eg var að vinna í tölvunni á meðan að þau voru á fundinum. síðan eftir fundinn fórum við Sigurgeir til tengda pabba og Ástu. að ná í einn ísskáp fyrir hana Sigurbjörgu. Já á meðan þá beð ég bara heima hjá henni Ástu á meðan og hún var að baka þessa glæsulegu hjónabandsælu. En þau voru að fá sér þessa glæsulega innréttingu frá IKEA. Já hún Ásta var að vígja nýja bakarofninn. Wink Síðan var ég ný búin að sleppa út úr mér að segja við hana Ástu, Ég er alveg viss að hún Sigurbjörg kemur með þeim til baka, já hún gerði það, Wink Síðan keyrðum við hana heim til sín og við fórum heim til okkar. þá er þetta nóg í bili.

Íslandsmót í Boccia og fleirrum greinum. En ég verð að keppa í boccia laugar-daginn 5.apríl, næst komandi.

Jæja þá fer að líða að móti hjá Öllum félögum landsins, já það verður Íslandsmeistaramót þann 5.apríl. þá í sveitakeppni í boccia. En ég mun skrifa meira um það þegar mótið er búið og leyfa ykkur fylgjast með hvernig mér gekk.En það verður keppt í fleirrum greinum.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband