Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Kveðja
Hæ Ína. Ég var að sjá þessa fínu bloggsíðu þína í fyrsta skipti. Hún er ótrúlega flott hjá þér. Gaman að sjá hvað þú ert að gera og hvað þú ert dugleg. Það virðist alltaf vera nóg að gera hjá þér. Bestu kveðjur. Linda Björg Þorgilsdóttir.
Linda Björg Þorgilsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 31. jan. 2009
Gleðilega Hátíð
Ég og mín kæra fjölskylda viljum óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þökkum árið sem er að líða.....Jólakveðja Linda og Fjölskylda :):):):)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, þri. 23. des. 2008