5.nóvember.2008
5.11.2008 | 14:54
Jæja þá, í þetta sinn. Ég er búin að vera lasin, ekki gaman. Það er bara búið að vera lítið hjá mér núna, en við ætlum að vera með potta-kynningu á laugardaginn kemur. Ég er svona að boða fólk til mín. Þá þarf ég að fara að skúra alla íbúðin, ég er búin að taka til. Síðan er ég búin opna mér facebook. og ég orðið 113.vini þar núna. já ég bara eignast fullt af vinum núna inná facebook ;)Ef þetta ekki lengra í bili
Athugasemdir
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 6.11.2008 kl. 10:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.