(fótbolti er nú ekki mitt uppihald. En má nú skjóta þessu hérna inn, vegna þróttarar eru í gamala hverfinu mínu.
14.9.2008 | 19:42
Langþráður sigur hjá Þrótti - Skagamenn á leið í 1. deid
Þróttarar voru að innbyrða afar mikilvægan sigur á Skagamönnum en liðin áttust við á Valbjarnarvelli. 4:1 urðu lokatölurnar og tapið þýðir að Skagamenn eru komnir með annan fótinn niður í 1. deild en Þróttarar eru á góðri leið með að tryggja sæti sitt í deildinni.
Sigmundur Kristjánsson, Dennis Danry , Hjörtur Hjartarson og sjálfsmark frá Heimi Einarssyni gerðu mörk Þróttarara en Jón Vilhelm Ákason gerði eina mark Akurnesinga.
Leikurinn var í beinni textalýsingu og hún hér að neðan.
Lið Þróttar: Bjarki Freyr Guðmundsson, Eysteinn P. Lárusson, Þórður Steinar Hreiðarsson, Michael Jackson, Kristján Ómar Björnsson, Sigmundur Kristjánsson, Hallur Hallsson, Dennis Danry, Rafn Andri Haraldsson, Andrés Vilhjálmsson, Jesper Sneholm.
Varamenn: Hjörtur J. Hjartarson, Magnús Már Lúðvíksson, Adolf Sveinsson, Daníel Karlsson, Carlos Alexandre, Hákon Andri Víkingsson, Kristinn S. Kristinsson.
Lið ÍA: Trausti Sigurbjörnsson, Árni Thor Guðmundsson, Heimir Einarsson, Helgi Pétur Magnússon, Kári Steinn Reynisson, Pálmi Haraldsson, Bjarki Bergmann Gunnlaugsson, Jón Vilhelm Ákason, Þórður Guðjónsson, Björn Bergmann Sigurðarson, Stefán Þór Þórðarso.
Varamenn: Esben Madsen, Guðjón H. Sveinsson, Dario Cingel, Árni Ingi Pjetursson, Guðmundur Böðvar Guðjónsson, Aron Ýmir Pétursson, Ragnar Leósson.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.