16. Dagar þangað til að við förum út til Atlanta.

Já það bara styttist óðum í ferðina hjá okkur. Núna er ein vinkona okkar héran í heimsókn hjá okkur, hún fer aftur á sunnudaginn með kvöldvélinni til Akureyrjar. Ég er nú bara hérna heima í dag og reyna að taka allt til og fín búsa alla íbúðina áður en við förum út, já það er alltaf skemmtilegra að hafa íbúðina hreina þegar maður er að koma heim úr löngu ferðalagi. En vinkona mín skrapp niðrí Kringlu og ætlar að hitta eina vinkonu sína þar, síðan fer hún til frænku sinnar í kvöld,þessi frænka hennar er búin að bjóða henni í mat til sín í kvöld. Ég var að brufa að senda póstkort til vinkonu minnar til Atlanda bara svona uppá grín, og athuga hvort kortið eða við verðum komin á untan út, já ég sendi það í dag frá mér. Bara að sjá hvað eitt kort getur verið lengi á leiðinni, á meðan þagar við erum að fljúgja kl 10:30 hérna þann 1.ágúst og verðum komin til hennar um 19:30 á þeirra tíma. já það eru 4.tíma munur,þannig að kl núna er hérna hálf 3 þá er kl hjá þeim út í Atlanta hálf 11 um morguninn. En síðan er það 5.tíma munur yfir vetra-tíman.Skrifa meira seinna þegar ég hef eitthvað að segja að viti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ.

Ég var einmitt að tala við Atlanta vinkonu þína um daginn og hún var að nefna hvað hana hlakkar til að fá þig í heimsókn. 

Ég er viss um að þú verðir á undan póstkortinu, það hefur stundum verið 3 vikur á leiðinni á milli okkar Ásdísar.

Góða ferð út og láttu Ásdísi dekra þig í botn svona eins og henni einni er lagið :)

Helga Þórhallsdóttir (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 19:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband