Hvítasunnu helgin

Þann 8.maí um kvöldið þá fórum við hingað út í Kópavog að passa. Eina sem er 1.árs, en á fimmtudaginn voru 2.eldri stelpurnar heima en þær eru 10 og 6.ára en þær fóru til ömmu og afa síns á föstudeiginum eftir skóla. Þannig að við erum að passa eina sem er að verða 1.árs núna þann 20.maí. Já hún er óskub róleg og góð stelpa, við vitum valla að henni. Síðan ætlum við að fara í heimsókn á morgunn út í Keflavík til Alvildu frænku, sú sem er með blogsíðu hérna. Við kíkjum kannski á hana Guðrúnu Stellu frænku sem á 1.árs gamlla tvíbura stráka þeir heita Arnar og Brynjar. Við erum bara búin að vera hérna í afslöppun út í Kópavogi hérna uppá Vatnsenda, í gær fórum við í heimsókn til hennar mömmu með litlu dúlluna með okkur,en hún heitir Sunna Sól. Síðan erum við búin að vera í bíltúr í allan daginn í dag. Vina fólkið okkar koma heim aðra nótt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Angel GlitterKnús og kossar til þín elsku Ína mín

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 11.5.2008 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband