105 Dagar þanngað til að við förum út til Atlanta.
18.4.2008 | 21:20
Já þetta var nú meiri dagurinn. Ég byrjaði á því að vakna um kl 7, í morgunn, Vegna ég var að fara á ráðstefnu niðrá Grand hótel. Ráðstefnan byrjaði kl 9. Og það var bara mjög fræðandi og gaman, en hún fjallaði um Fötlun, sjálf og samfélag Ráðstefna um fötlunarrannsóknir. Hún stóð til kl 16:00 þá tók við aðalfundur hjá félag fötlunarrannsóknir og hún stóð til kl 17:00. og eftir það þá fór ég niðrí Ráðhús. Opnunra hátíð List án landamæra var sett. Þar var mikið um að vera, og að lokum þá kom hann Páll Óskar og söng þarna nökkur lög, það fóru síðan nokkrir út á gólfið að dansa nema ekki ég. Síðan á morgunn um 13:00 þá verður gjörningurinn hjá Átaki, já við ætlum að minnta hring í kringum Alþingis-húsið. BARA AÐ LÁTA VITA ÞETTA ER EKKI MÓTMÆLING. LANGT FRÁ ÞVÍ. Við erum að hittast þarna og takast í hönd í hönd og minnta hring í kringum Alþingis-húsið. Og hér hvet ég alla að mætta, þá sem er að lesa bloggið mitt, til að gera þetta að veruleika með okkur. Og það verður bara gaman. Síðan mæli ég með því að eftir gjörningin að allir mætti niðrí Fjölmennt í Borgatúni 22 til að kynna sér námsefnið þar, eða fara niðrí Hitt húsið á brjálaða kaffi hús. Hef þetta ekki lengar í bili, ALLIR MÆTTA RÉTT FYRIR 13:00 /(1) Á morgunn Laugardaginn 19.apríl. já Rétt fyrir 1 á morgunn.
Athugasemdir
jamm gangi ykkur vel sjalf kemst eg ekki er lengst i keflo hehe love you frænka
Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 22:43
Gamgi ykkur vel á morgun
Svanhildur Karlsdóttir, 19.4.2008 kl. 00:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.