109.Dagar þanngað til að við förum út til Atalanta.
14.4.2008 | 13:58
Föstudagurinn var. Fékk ég að fara heim úr vinnu vegna ég var að drepast úr vöfðabólgu og með því skiliyrði að ég færi í sund í heitupottanna, og ég gerði það. Og var svo bara að slappa af yfir helgina. En á laugardaginn fórum við í eitt barnaafmæli hjá bróðir hans Sigurgeirs, já litli bróðir hans Sigurgeirs hann Halli er orðinn pabbi og litli kútturinn bara orðinn 1.árs. Já þetta er fljót aðn líða, Síðan í gær Sunnudagur, þá fór ég til hennar Ídu tvíbura-systur minnar í heimsókn, og við skuppum í heimsókn til hennar mömmu, en ég hef ekki farið til hennar upp undir mánuð vegna veikindana hjá mér. Síðan fórum við út í Kópavog til eins bróðirs míns já hans Eyfa, og þar var litla skutlan hún Unnur Gígja í pössun hjá ömmu og afa. Síðan var ég að tala við hana Ásdísi vinkonu mína sem við erum að fara til í sumar. Við vorum að ræða það að keyra niðrí Flórída. Og við ætlum að gera það bara fljótlega eftir að við komum út til hennar. Síðan var ég heima í dag og fór í heitt bað til að slaka á hægri öxlinni, ætla að fara að vinna á morgunn. Hef þetta ekki lengra í bili.
Athugasemdir
vonandi fer voðvabolgann lattu þer liða vel og þu veist að þu ert elskuð her meiginn
Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 22:24
Hæ hæ. Ég þekki þig ekki neitt og rakst á bloggið þitt þegar ég var að vafra á netinu. Ég var að velta fyrir mér eftir að hafa lesið bloggið þitt, hvort þessi æskuvinkona þín heiti nokkuð Ásdís Gústafsdóttir, ef svo er þekki ég hana líka vel.
Helga (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 16:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.