109.Dagar þanngað til að við förum út til Atalanta.

Föstudagurinn var. Fékk ég að fara heim úr vinnu vegna ég var að drepast úr vöfðabólgu og með því skiliyrði að ég færi í sund í heitupottanna, og ég gerði það. Og var svo bara að slappa af yfir helgina. En á laugardaginn fórum við í eitt barnaafmæli hjá bróðir hans Sigurgeirs, já litli bróðir hans Sigurgeirs hann Halli er orðinn pabbi og litli kútturinn bara orðinn 1.árs. Já þetta er fljót aðn líða, Síðan í gær Sunnudagur, þá fór ég til hennar Ídu tvíbura-systur minnar í heimsókn, og við skuppum í heimsókn til hennar mömmu, en ég hef ekki farið til hennar upp undir mánuð vegna veikindana hjá mér. Síðan fórum við út í Kópavog til eins bróðirs míns já hans Eyfa, og þar var litla skutlan hún Unnur Gígja í pössun hjá ömmu og afa. Síðan var ég að tala við hana Ásdísi vinkonu mína sem við erum að fara til í sumar. Við vorum að ræða það að keyra niðrí Flórída. Og við ætlum að gera það bara fljótlega eftir að við komum út til hennar. Síðan var ég heima í dag og fór í heitt bað til að slaka á hægri öxlinni, ætla að fara að vinna á morgunn. Hef þetta ekki lengra í bili.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

vonandi fer voðvabolgann lattu þer liða vel og þu veist að þu ert elskuð her meiginn

Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 22:24

2 identicon

Hæ hæ. Ég þekki þig ekki neitt og rakst á bloggið þitt þegar ég var að vafra á netinu. Ég var að velta fyrir mér eftir að hafa lesið bloggið þitt, hvort þessi æskuvinkona þín heiti nokkuð Ásdís Gústafsdóttir, ef svo er þekki ég hana líka vel.

Helga (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 16:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband