Kvöldið í kvöld.
28.3.2008 | 00:15
Rétt fyrir 20:00 í kvöld þá fórum við niðrí Átak, en hann Sigurgeir þurfti að mætta á fund þar hjá afmælis undir-búnigs-nefndinni. Já Átak verður 15.ára núna í haust eða návkvæmlega þann 20.september. En ég var inní Átaks herberginu á meðan og hann Johní var með mér þar inni, já eg var að vinna í tölvunni á meðan að þau voru á fundinum. síðan eftir fundinn fórum við Sigurgeir til tengda pabba og Ástu. að ná í einn ísskáp fyrir hana Sigurbjörgu. Já á meðan þá beð ég bara heima hjá henni Ástu á meðan og hún var að baka þessa glæsulegu hjónabandsælu. En þau voru að fá sér þessa glæsulega innréttingu frá IKEA. Já hún Ásta var að vígja nýja bakarofninn.
Síðan var ég ný búin að sleppa út úr mér að segja við hana Ástu, Ég er alveg viss að hún Sigurbjörg kemur með þeim til baka, já hún gerði það,
Síðan keyrðum við hana heim til sín og við fórum heim til okkar. þá er þetta nóg í bili.


Athugasemdir
Knús knús á þig elsku Ína mín og njóttu helgarinnar vel,bið að heilsa og farðu vel með þig,elskan mín.kv linda
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 28.3.2008 kl. 16:00
Ps,hvar keyptirðu dvd safnið af húsið á sléttunni?,það væri gaman að ég myndi kaupa og leyfa stelpunum að sjá þessa þætti.anars góða helgi
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 28.3.2008 kl. 16:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.