129.dagar. Þanngað til að við förum út til u.s.a
25.3.2008 | 18:22
Jæja þá, eru 129.dagar þanngað til að við förum út til u.s.a.Ég fór í vinnu í morgunn. eftir 2.vikna veikndi. , En ég er öll að koma til, en ég er ennþá smá rám, í röddinni. En þetta kemur allt í rólega-heitiunum.Já það gekk bara allt vel í vinnunni í dag, en soldið þreytt í löbbununum, en þetta kemur allt aftur. Ég var að svo að tala við vinkonu mína inná skeypinu í gærkvöldi sem er búset út í Atlanta, já það er sú sem við erum að fara til í ágúst.
Heilsu-dagur Átaks Það er margt á döfinni hjá Átak þessa dagana og fram-undan eru spennandi við-burðir í félags-starfinu. Laugar-daginn þann 29. mars næst-komandi mun Átak standa fyrir fræðslu-degi um heilsu og heilsu-eflingu að Háa-leitis-braut 13, 4.hæð. Dag-skráin byrjar kl 13.00 (1) og endar kl 17.00 (5). Fluttir verða fyrir-lestrar og lögð verður áhersla á um-ræður og þátt-töku þeirra sem koma á heilsu-daginn. Heilsu-efling er mjög mikil-væg fyrir okkur sem erum þroska-hömluð vegna þess að heilsan hefur mikil áhrif á lífs-gæði okkar og vel-ferð. Því þeir sem hugsa um heilsuna og reyna að lifa heil-brigðu lífi, líður betur en þeim sem ekki gera það og eru oftar ánægðari með sjálfan sig og sitt líf. Boðið verður upp á ávaxta-safa og heilsu-snakk í hléi. Meðal þeirra sem tala á fræðslu-deginum eru: · María Jónsdóttir félagsráðgjafi frá Ás og forstöðu-maður þekkingar-seturs um félags-tengsl og kyn-ímynd. María mun kynna starf þekkingar-setursins og verk-efnisins ,,Breyttur lífsstíll· Óskar Margeirsson segir frá reynslu sinni sem þátt-takandi í verkefninu ,,Breyttur lífsstíll· Hrönn Kristjánsdóttir þroskaþjálfi sem skrifaði meistara-prófs rit-gerð í fötlunar-fræðum um lífsstíl og heilsu meðal þroska-hamlaðra kvenna. Hrönn mun segja frá niður-stöðum rann-sóknar sinnar.· Theodór Karlsson þroska-þjálfi frá Fjöl-mennt segir frá nám-skeiðum sem þar eru í boði varðandi heilsu og heilsu-eflingu.· Einar Þór Jónsson þroska þjálfi og starfs-maður Átaks er að ljúka meistara-námi í lýðhelsu og kennslu-fræðum. Einar fjallar um heilsu og heilsu-eflingu.
Allir eru velkomnir á Heilsu-dag Átaks á Laugardaginn þann 29. mars næst komandi laugadag.
Athugasemdir
Mér líst vel á þessa heilsu-daga, gott fyrir alla
Svanhildur Karlsdóttir, 25.3.2008 kl. 19:02
Innlitskveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 25.3.2008 kl. 19:06
Maðurr mætir á þetta.
Magnús Paul Korntop, 26.3.2008 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.