16. Dagar þangað til að við förum út til Atlanta.

Já það bara styttist óðum í ferðina hjá okkur. Núna er ein vinkona okkar héran í heimsókn hjá okkur, hún fer aftur á sunnudaginn með kvöldvélinni til Akureyrjar. Ég er nú bara hérna heima í dag og reyna að taka allt til og fín búsa alla íbúðina áður en við förum út, já það er alltaf skemmtilegra að hafa íbúðina hreina þegar maður er að koma heim úr löngu ferðalagi. En vinkona mín skrapp niðrí Kringlu og ætlar að hitta eina vinkonu sína þar, síðan fer hún til frænku sinnar í kvöld,þessi frænka hennar er búin að bjóða henni í mat til sín í kvöld. Ég var að brufa að senda póstkort til vinkonu minnar til Atlanda bara svona uppá grín, og athuga hvort kortið eða við verðum komin á untan út, já ég sendi það í dag frá mér. Bara að sjá hvað eitt kort getur verið lengi á leiðinni, á meðan þagar við erum að fljúgja kl 10:30 hérna þann 1.ágúst og verðum komin til hennar um 19:30 á þeirra tíma. já það eru 4.tíma munur,þannig að kl núna er hérna hálf 3 þá er kl hjá þeim út í Atlanta hálf 11 um morguninn. En síðan er það 5.tíma munur yfir vetra-tíman.Skrifa meira seinna þegar ég hef eitthvað að segja að viti.


20.Dagar Þanngað til að við förum út til Atlanta.

Já nú verður heldur betur bloggað. Við vorum að koma heim úr 2.vikna fríi. Þann 30. júní Þá fórum við í sumarbústað til tengdó. og vorum þar til fimmtudagsins 3. júlí. Þegar við vorum þarna fyrir austan þá var að byrja hestamannamót á Hellu, já við sáum yfir á völlinn en það var bara ein á þarna á milli bústaðinn og hestavallarins, Já það var gaman að kíkja þarna yfir með kíkirinum, Síðan þegar mótið var, þá mis-heyðum við okkur ég hún Ásta konan hans Tengdó, Þarna var hestur sem hét Þruma frá Stóra Vatnsskarði en við heyðum, Þruma frá stóra Rassgati. hehehe.Þá fórum við frá þeim, en þegar við vorum þarna í bústaðinu hjá þeim þá var hann Sigurgeir að hjálpa pabba sínum að smíða pallinn í bústaðinum. Við fórum síðan norður til Akureyrar og keyrðum yfir Sprengisand, og það var bara mjög gaman að keyra þar,þegar maður er á góðum bíll eins og við erum komin á góðan Jeppa á 33"dekkjum. Síðan á föstudeiginum 4.júlí þá fengum við þennan glæsilegan bústað út á Illugastöðum í Fnjóskadal. Og vorum þar í viku. Já við vorum aldilis heppin með veður, það var bara spánar veður allan tíman, nema þegar við komum þarna á föstudeiginu þá rigdi eitthvað smá en ekkert á ráði, en eftir það þá var bara spánar-veður. Við erum svo bara ný komin heim til Reykjavíkur, já við fórum frá Illugastöðum í gær og keyrðum austur leiðinna heim, gaman,En síðustu nótt þá gistuðum við á Hafnarnes í Höfn í Hornafirði.  Það var bara mjög  að fara þá leiðinna heim. En við komum þá við í leiðinni í bústðinn hjá tengdó fyrr í dag, þá var aldilis búið mikið af pallinum. Við vorum komin heim um 20:00 í kvöld. Síðan verðum við heima í 3.vikur, síðan erum við farinn út til Atalnta. Já þann 1.ágúst förum við út.


35. Dagar þanngað til að við förum út til Atlanta.

Já það styttist óðum í ferðina. Já það er aldilis búið að gerast hjá okkur. Helgina 13 til15 júní, þá var ættarmót hjá móðurfólkinu mínu, og það var haldið á Mótel venus, hjá Mumma frænda. Það var alveg svakalega gaman að hitta alla þessa nánustu ættingja, elsta systir okkar kom til landsins, Dísa frænka sem býr út í New york kom, og frænd fólkið mitt frá Englandi þá börnin hennar Bínu systur hennar mömmu, en það komu engin frá Öddu, systur hennar mömmu. Smile Síðan voru nokkrir af frænd fólkinu látið leika leikrit og það var nú bara gaman af því, Þau voru látin leika Öskubusku, þannig að kallarnir voru að leika konurnar og ein frænka mín leik prinsinn. Við vorum með láns tjaldvagn sem var svona alveg ágætur.

Síðan um síðustu helgi eða helgina 20 til 22.júní þá fórum við á Steinstaða hátíðina með Þroskahjálp. þar er nú bara alltaf fjör og gaman. Síðan núna eftir þessa helgi þá er komin mánaðamót eða 1.júlí. Þá styttist óðum í að við förum í sumarbústaðinn á Illugastaði í Fnjóskadal. verðum í bústað þar frá 4 til 11.júlí. Síðan verðum við heima í 2.vikur og þá erum við farinn út til Atalnta. Já við förum út þann 1.ágúst. Hef þetta ekki meira í bili.


Læknar í Kína furða sig á hvað geti hafa farið úrskeiðis hjá drengnum sem fæddist í Kína á dögunum.

baby_2_wenn1912891_349816d.jpg Læknar í Kína furða sig á hvað geti hafa farið úrskeiðis hjá drengnum sem fæddist í Kína á dögunum.
Drengurinn fæddist með kynfærin á eðlilegum stað en með varasett upp á baki.

Drengurinn gekkst undir 3 klukkustunda aðgerð þar sem auka settið var fjarlægt af bakinu.
Ástæðan fyrir þessu kann að vera að í upphafi hafi verið vísir af tvíburum en hinn hætt að vaxa og orðið að halakörtunni sem prýddi bak fullvaxta bróður.


42.Dagar þangað til apð við förum út til Atlanta.

Já það styttist óðum í ferðina hjá okkur. Um síðustu helgi þá vorum á ættarmóti hjá móður-fólkinu mínu þar var smalað saman öll systkinin hennar mömmu og þeirra börn og barnabörn og langömmubörn. Ættar-mótið var haldið að Mótel venus í Borgarfirðinum, já Mummi frændi og konan hans reka það. Já það var sko gaman að hitta alla þessa ættingja, sérstaklega systur okkur sem er búset út í U.s.a og frænd fólkið okkar sem eru búset út í englandi. Og fleirra fólk, sem maður hefur ekki séð í mörg ár. Síðan núna um helgina erum við að fara á Steinstaðahátíðina með Þroskahjálp. þar verður sko fjör og gaman. Segja meira af henni eftir helgina.

50. Dagar þangað til að við förum út til u.s.a. Ættar-mótið núna um helgina ;)

Já það styttist óðum í amríku-ferðina hjá okkur. Já hann Sigurgeir ætlar að ná í mig kl 15:30 í vinnuna á morgunn, og fara að klára að pakka niður og fara suður í Kópavog til að ná í tjaldvagninn sem við fáum að láni hjá heimbesta vinafólki sem eru til. Já það eru örugglega ekki margir sem mundu vilja lána manni svona tækji. Maður bíður bara spenntur eftir að vinnudagurinn rennur upp á morgunn. þá förum við að veisla inn matinn, sem við tökum með okkur og fleirra. Maður bíður jafn spenntur eftir að hitta ættingjana sína sem eru frá Englandi, já og elsta systir mín er líka komin til landsins. Já næst elsta systir mín fór út til hennar um daginn og náði í hana. Síðan skrifa ég meira annað hvort á sunnudaginn þegar við komum heim eftir ættarmótið eða á mánudeiginum eftir vinnu. Já ættar-mótið verður í Borgarfiðinum hjá Mumma frænda og konunni hans að Mótel venus.

51. Dagar þangað til að við förum út til Atlanta.

Já þetta bara styttist óðum í ferðina, Síðan er ættarmótið hjá mér núna um helgina. og hlakka mikið til. Stelpurnar hans Sigurgeirs ætla að koma með okkur á ættarmótið Wink Eða 7.vikur og 1.dagur þangað til að við förum út. Síðan helgina á eftir ættarmótið, þá förum við norður á Steinstaði á fjölskyldu-hátíð með Þroskahjálp. Já það er nóg að gera hjá mér þangað til að við förum út til u.s.a Síðan förum við í sumarfrí þann 30.júní, þá ætlum við að fara í hálfan mánuð í ferðalag hérna heima. þá ætlum við að fara að keyra upp kjöl og upp hálendið. norður, já við erum að fara í bústað á Illugastöðum þann 4 til 11. júlí. síðan verðum við heima í 2.vikur, svo erum við farinn út til Atlanta.


56. Dagar þangað til að við förum út til Atlanta.

Já það er víst komin föstudagurinn 6.júní, Það gekk bara allt vel í vinnunni í dag. Wink Við ætlum að vakna snemma á morgunn, og fara út að keyra, já við ætlum að fara austur fyrir fjall, eða nánar út í Þórmörk, já ég hef alltrei komið þanngað, allavega ég man ekki eftir því. Við eigum ferðagrill, við tökum það með okkur, og við ætlum að ná í yngri stelpuna hans Sigurgeirs út á Hvolsvöll og taka hana með okkur, hún hefur bara gaman af því. Eldri stelpan hans verður að vinna. Síðan styttist óðum í ættarmótið sem verður aðra helgi. Já maður bíður spenntur eftir þeirri helgi, síðan helgina þar á eftir þá förum við norður á Steinstaða hátíðina með Þroskahjálp, helgina 20 til 22. júní. Já þar verður sko fjör, og þar er alltaf sungið undir blá heimni.

57. Dagar þangað til að við förum út til Atlanta.

Þessi vika er ekki búin að byrja skemmtilega hjá mér,Angry en það er hægt að hafa gaman að þessu eftir á, þegar maður slast ekki alvarleg í leiðinni. En á mánudaginn var þann 2. júní, þá var ég að fara að skúra stigan í vinnunni, en skúringavagninn sem ég var með, ætlaði bara að fara að stinga mig af niður stigana eða þannig, já fremstu dekkinn á vagninu datt fram fyrir tröppurnar, en ég gat gripið í hann áður en að rann niður allar tröppurnar, en þá blotanði allar tröppurnar niður og pallurinn og líka hinar tröppurnar, þannig að ég þurfti þá ekki að bleyta mikið í möppunni, en þurfti þó að vera dugleg að þurrka alla bleytuna upp. Í gær þann 4.júní. eftir að hann Sigurgeir var búin að ná í mig upp í Átaki. þá þurfti ég aðeins að skreppa til tvíbura systur minnar til að láta hana hafa eina bók og bréf, en þegar ég var að lappa upp tröppurnar hjá henni þá missti ég annan fótin untan mér og datt í tröppunum, meitti mig aðeins í vinstra úliðinum, og var að drepast í honum í vinnunni í allan dag. Dagurinn í dag. 5.júní. Já ég stóð bara við vaskinn í vinnunni og var að skola af öllu áður en ég set það í uppþvottavélina, en allt í einu þá fékk ég bara sjóðandi heit vatn yfir mig og hljóp út í vitlaust horn og æpti og öskraði, þá fór slangan í vaskinum, já hún er ónýt og þarf að skipta um nýja, En ég brennist ekkert, Það kom bara eitthvað orlítið á mig en ekkert á ráði, en ég efast um að það verði örugglega ekki gert fyrr en í lok í þessum mániði, það er allavega mín hugsun. Vegna þá verð ég komin í sumarfrí og er að hætta hjá þeim. Já ég verð atvinnu-laus í júlí og Ágúst. En það er verið að leita af annari vinnu fyrir mig. En mitt drauma starf er að vinna með börnum. Já ég vona að föstudagurinn á morgunn gengur betur hjá mér.


Sjómanna-dagurinn.

Við fórum út að keyra eftir háteigið í dag, fórum til Selfossar í heimsókn til tengdó, þar er alltaf tekið vel á móti manni. Já sjómannadagurinn er sko stór dagur hjá mörgum, Ég bara mann þegar ég var yngir, þegar pabbi fór alltaf með okkur að skoða togarna og sigldum út á sjó, það var gaman, Smile Já maður á margar góðar minningar á þessum deigi þegar við förum yngri. Hef þetta ekki lengra í bili.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband