Ína Valsdóttir

Ég heiti Ína Valsdóttir og er fædd og uppalin á Kleppsveginum. Rétt við Laugarásbíó. Langholtskóli var minn heima skóli. En ég var þar til 13.ára aldurs þá var ég færð upp í Öskjuhlíðarskóla, vegna erfileika við lærdómin og mér var strídd og elt í eineldi í mínum heima skóla. Síðan fór í Réttarholtskólan og tók þar gagnfræðis-prófið. Síðan fór í Tölvuskólan Reykjavíkur. Fór líka í Hússtjórnarskólan. Ég var að vinna hjá Nóa/siríus í tæb 14.ár eða var að byrja þar á 14.árinu þegar ég hætti þar. Ég hætti sjálf þar. Núna í dag er ég að vinna á frístundarheimilinu Vík í Víkurskóla. Það gengur bara ágætlega. Og er bara mjög ánægð þar. En núna í dag er ég í minni eigin íbúð í Grafarvoginum en hún er ekki stór en hún er 53. fm. Hún er nú alveg nóg fyrir mig og manninn minn, já ég er búin að vera í sambúð í 12. ár núna í ágúst og við erum búin að vera trúlufuð í 11.ár núna í ágúst. Hann heitir Sigurgeir hann var 40. ára núna í febrúar. Hann á 2. yndislegar dætur. þær verða 19 og 21.árs í sumar.

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Ína Owen Valsdóttir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband